Örvitinn

Vantraust

Hvaða skilaboð eru þetta til Þjóðkirkjunnar og biskups sérstaklega? Ætli hann eigi eftir að hampa þessum tölum? Nóg talaði hann um kirkjusókn.

Þátttakendur í könnuninni voru spurðir hvaða starfstéttum þeir treystu mest og komu kennarar best út hjá íslenskum þátttakendum en trúarleiðtogar verst #

Könnunin er á heimasíðu World Economic Forum, í þessu pdf skjali. Ég tók mynd af töflunni sem fréttin fjallar um.

Stóra fréttin er að þrisvar sinnum fleiri íslendingar treysta lögfræðingum (12%) en trúarleiðtogum (4%). Lögfræðingum :-)

kristni
Athugasemdir

Særún María - 17/01/08 15:01 #

...enda eru lögfræðingar upp til hópa grandvart og gott fólk.

Matti - 17/01/08 15:11 #

Jamm, enda þekki ég alveg úrvals lögfræðinga. En hvað er eiginlega orðið um fordómana í þessu samfélagi :-)