Örvitinn

Er MSG virkilega svona hræðilegt?

Er MSG virkilega svona hræðilegt? Þeirri spurningu er svarað á Vantrú í dag.

Glútamanía: MSG og Kínamatarheilkennið

En hvað er þetta MSG og hví er verið setja þetta í matinn okkar, öllum okkar til ógnar og skelfingar ? Getur nokkuð verið að öll þessi hræðsla við þetta efni sé einfaldlega byggð á hjátrú og efnafóbíu, líkt og sætuefnið aspartam sem hefur þurft að berjast við svipaða fordóma ?

vísanir