Örvitinn

Perrapáfar

Þessa vikuna verður fjallað um kaþólsku kirkjuna á Vantrú.

Í dag er fjallað um páfana og perrana.

Af páfum og perrum

Páfinn varð ríkastur og voldugastur Evrópubúa svo um munaði og eins og svo oft þá leiðir vald og auður til algjörrar spillingar.

Græðgi og grimmd var einkenni kaþólsku kirkjunnar á síðmiðöldum. Siðspilling hreiðraði um sig, prestar jafnt sem prelátar tóku það sem þeim sýndist og voru ekkert að fela það. Skipti þá engu hvort það voru jarðneskar eigur fólksins eða líkamar barna þeirra til óeðlilegra afnota.

Hvað ætli JVJ segi?

kristni vísanir