Örvitinn

Páskaeggjaleiđangur og veskisraunir

Ég fór međ Áróru, Kollu og Ingu Maríu í páskaeggjaleiđangur í kvöld. Viđ vorum of sein í Bónus og héldum ţví í Hagkaup Skeifunni. Ţar tóku stelpurnar sér góđan tíma í ađ velja sér egg, svo góđan ađ óţolinmóđur fađir ţeirra var byrjađur ađ tuđa um ađ hann gćti bara séđ um ađ velja eggin sjálfur. Allar völdu ţćr hógvćr páskaegg og hefđu eflaust fengiđ stćrri ef húsbóndinn hefđi fariđ einn ađ versla. Eitt egg var verslađ handa húsmóđurinni sem enn hangir í vinnunni í kvöld eins og flest undanfariđ.

Eftir Hagkaup komum viđ viđ á ţvottaplaninu viđ Olísstöđina í Álfheimum og ég skolađi Skálafellsdrulluna af jeppanum. Var ekki lengi ađ ţví og ađ ţví loknu brunuđum viđ á veitingastađ sem stelpurnar fengu ađ velja, ţćr völdu ađ sjálfsögđu McDonalds. Allt er gott í hófi og allt ţađ. Ţegar ég gekk inn á McDonalds og fálmađi eftir seđlaveskinu greip ég í tómt. Hersingin fór ţví aftur út í bíl, brunađi í Hagkaup en ţar var ekkert veski. Ţvínćst var brunađ út á ţvottaplan ţar sem veskiđ lá í góđu tómi ţar sem ég hafđi skolađ bílinn - dálítiđ blautt en innihaldiđ ţađ sama og áđur. Ég er nćstum aldrei međ seđla í veskinu!

Stúlkurnar gátu ţví fengiđ hamborgara međ msg-bragđi og msg kryddađar djúpsteiktar kartöflur eins og ţćr óskuđu, Inga María var frumleg og fékk sér nagga. Ég setti fullt fullt af tómatsósu á hamborgarann minn.

dagbók