Örvitinn

Landslið Stöðvar2 í fótbolta

Karlalandsliðið í knattspyrnu er að spila leik við landslið Slóvakíu þessa stundina. Þetta á víst að heita landslið Íslands en til að horfa á það spila þarf að borga 365 miðlum skatt þar sem leikurinn er sýndur í lokaðri dagskrá á Stöð2 Sport. Mér finnst það skítt.

Ég horfi því á leikinn ruglaðan, efast um að ég nenni nenni ekki að glápa á hann allann. Fer ekki út úr húsi til að horfa á fótboltaleiki nema Liverpool sé að spila.

fjölmiðlar kvabb
Athugasemdir

Gummi Jóh - 26/03/08 20:27 #

Downloadaðu Sopcast eða TVU og farðu á myp2p.eu og veldu live sports og málið er afgreitt.

NBA, meistardeild og landsleikir eins og þig lystir.