Örvitinn

Hvítasunnan og heilagir hálfvitar

Um ţessar mundir má gera ráđ fyrir ađ krónískir atvinnulygarar tali dálítiđ mikiđ um hátíđleika helgarinnar og ţakki hinum heilögu hálfvitum* (Gvuđi og krosslaf) fyrir aukafrídaginn sem kemur ekki upp á fimmtudegi, húrra húrra.

Ađ sjálfsögđu er ţessi hátíđ, eins og allar hinar, stolin. Ţetta var hátíđ löngu áđur en einhver tók upp á ţví ađ skálda ţennan fáránlega gvuđ sem kristnir tilbiđja.

Eins og páskarnir tengist hvítasunnan fornri ísraelskri og síđar gyđinglegri hátíđ. Hátíđin var upphaflega uppskeruhátíđ sen haldin var á fimmtugasta degi eftir páska, en var síđar haldin til minningar um sáttmála Drottins viđ Ísraelsţjóđina á fjallinu Sínaí ţegar bođorđin 10 voru sett (2. Mósesbók, 19. kapítuli og áfram). Hátíđin vitnar ţví um samhengi í trúarbragđasögunni ţrátt fyrir ađ inntak hennar hafi breyst mikiđ í tímans rás. #

Hvernig veit mađur ađ prestur er ađ segja ósatt? Hann hreyfir varirnar. Ći, ţessi var nú gamall og ódýr.

* Kćriđ mig fyrir gvuđlast, plííís.

kristni