Örvitinn

Söluhagnaður hlutabréfa

Ríkið gefur eftir 60 milljarða skatta af söluhagnaði hlutabréfa

Eitt þeirra mála sem nú er á leið í gegnum Alþingi er frumvarp Árna M. Mathiesen, fjármálaráðherra, sem gerir ráð fyrir að ríkissjóður gefi eftir allar skatttekjur vegna söluhagnaðs hlutabréfa á árinu 2006.

Það vill svo skemmtilega til að að ég seldi hlutabréf með ágætis hagnaði (miðað við minn fjárhag) árið 2006 og greiddi skatt af söluhagnaði. Fæ ég endurgreitt?

Ætli það :-)

pólitík