Örvitinn

Umburðarlyndisfasisminn

Ég held að fólk þurfi að vera verulega greindarskert, jafnvel þroskaheft*, til að nota hugtakið umburðarlyndisfasismi máli sínu til stuðnings.

Ef fólk vill kenna mig við fasisma vegna þess að ég vil ekki mismuna fólk á forsendum trúarbragða og berst því t.d. gegn trúboði í skólum, þá neyðist ég til að bera þann titil með stolti.

Ég heiti Matthías og eflaust er ég umburðarlyndisfasisti.

* Með fullri virðingu fyrir þroskaheftum og aðstandendum þeirra.

dylgjublogg