Örvitinn

mbl fabúlerar í fánamálinu

Í frétt mbl.is um fánamáliđ í gćr stendur:

Lögreglan á höfuđborgarsvćđinu handtók nú á fimmta tímanum karlmann sem hafđi klifrađ upp á Stjórnarráđiđ og skoriđ íslenska fánann í rćmur.

ríkisfáninn dreginn ađ húnŢetta er ekki rétt eins og fram kemur í athugasemd á síđunni aftaka.org.

Ég tók myndir af ţví ţegar veriđ var ađ taka byltingarfánann niđur [1, 2, 3, 4, 5] og get stađfest ađ ríkisfáninn var ekki skemmdur og var dreginn aftur ađ hún ţegar búiđ var ađ fjarlćgja byltingarfána Jörundar.

Vandamáliđ međ svona fréttaflutning er ađ villurnar móta viđbrögđ almennings eins og sést af athugasemdum mogglinganna. Litlu máli skiptir ţó leiđréttingar komi síđar, ţađ eru fyrstu fréttirnar sem hafa mest vćgi.

Í prentútgáfu blađsins í dag er sagt ađ mađur hafi "skipt um fána", sem er nćr sannleikanum.

fjölmiđlar
Athugasemdir

Kalli - 18/06/08 09:30 #

Ţađ furđulega er ađ kosturinn viđ vefmiđla er hve auđvelt er ađ leiđrétta. Samt er klukkan hálf tíu og skáldskapurinn er enn á mbl.is. Ég hélt ađ dagurinn byrjađi snemma á fréttastofu Moggans?

Kalli - 18/06/08 09:43 #

Ég fór ađ velta fyrir mér í framhaldi hvort ţađ vćri ekki ţörf á sérstakri vefsíđu sem bendir á ţegar fréttir eru greinilega rangar?