Örvitinn

Sveittur á ferđinni

Ég hjólađi í hádegisboltann. Ţađ var mótvindur alla leiđ. Boltinn var fínn, ég var skárri en ég átti von á.

Kíkti í heimsókn í vinnuna ţar sem ég sit núna. Ţó ekki ađ vinna, enda er ég í sumarfríi, ég hangi bara á netinu, dunda mér viđ ađ setja inn pistla á Vantrú og fylgjast međ umrćđum á bloggsíđum.

Ţađ er verulega mikil svitafýla af mér og verđur áfram ţar til ég kemst heim í sturtu. Fer ţó ekki heim fyrr en klukkan fimm. Svitafýla er vanmetin.

dagbók