Örvitinn

Snekkjan Lone Ranger í Reykjavík

Snekkjan Lone Ranger liggur við bakka í Reykjavíkurhöfn. Við röltum þarna framhjá í dag og ég smellti af mynd. Það er ekki augljóst að þarna er um snekkju að ræða fyrr en maður skoðar skipið gaumgæfilega. Því er greinilega afskaplega vel viðhaldið. Þetta er dráttarbátur smíðaður árið 1973 sem síðar var breytt í snekkju. Hér er ágæt lýsing á því:

Wallace said deep sea tugs are rare, and converting one into a pleasure craft is even rarer. "This is much more than a Hummer," he said, comparing it to a military/civilian conversion. "It's as if someone bought themselves an M1 tank and decided to drive through the Jack In The Box with it." #

Samkvæmt síðunni fyrir ofan er eigandi snekkjunnar Peter Lewis fyrrum forstjóri tryggingafyrirtækis.

Ýmislegt