Örvitinn

Breiđholtslaug

Eftir hádegisboltann skelltum viđ okkur í Breiđholtslaug. Ţar eru tvćr stórar rennibrautir og ein lítil fyrir yngstu krakkana. Inga María skellti sér strax í stóru rennibrautirnar en Kolla var hikandi. Hún samţykkti ađ fara ţegar ég fór međ henni ţannig ađ ég neyddist til ađ renna mér nokkrar ferđir. Ţćr systur renndu sér ótal sinnum nćsta klukkutímann međan ég slakađi á í pottunum. Ég bar sólarvörn á stelpurnar en ekkert á sjálfan mig, vona ađ ég hafi ekki brunniđ. Breiđholtslaug er mun skemmtilegri en Laugardalslaug ađ mínu mati - a.m.k. međan rennibrautin í Laugardal er biluđ.

Fengum okkur brauđ og ís í Mjódd áđur en viđ komum heim til ađ slaka á fyrir fótboltaćfingu stelpnanna. Sitjum á svalasta stađ í húsinu (sjónvarpsstofunni á neđstu hćđ), ég í tölvunni en stelpurnar ađ horfa á DVD.

dagbók