Listasafn Íslands
Kíktum í Listasafn Íslands í dag. Ćtluđum ađ renna viđ síđustu helgi en komum ţá rétt fyrir lokun.
Í sal eitt og tvö eru málverkasýningar. Mörg merkilegt málverk, sum meira ađ segja líka falleg. Tvćr eftirminnilegustu myndirnar voru sjálfsmyndir, annars vegar Louisu Matthíasdóttur og hins vegar lítil sjálfsmynd í hinum salnum, ég man ekki eftir hvern, afar raunsć, nćstum eins og ljósmynd međ mjög flottri lýsingu. Ég verđ ađ játa ađ ég fatta ekki SS verkiđ.
Í sal ţrjú og fjögur eru ansi skemmtilegar sýningar. Í sal 3 eru myndbandsverk, salurinn er dimmur og á gólfinu er glansandi efni ţannig ađ myndböndin sem varpađ er á veggi endurspeglast á gólffletinum. Inga María ćtlađi ekki ađ ţora međ okkur inn í myrkriđ en ég tók hana í fangiđ og hún sá fljótt ađ ţetta var ekkert skuggalegt. Mér fannst ţetta verk ansi flott. Í sal fjögur er búiđ ađ búa til ţrönga dimma ganga sem fólk ţarf ađ fara einsamalt um. Ég fékk Kollu nú samt međ mér en Inga María beiđ frammi. Ţetta var ansi merkileg upplifun, ansi dimmt en samt ljóstíra hér og ţar. Ţađ hefur víst komiđ fyrir oftar en einu sinni ađ fólk fyllist skelfingu ţarna inni og starfsfólk ţarf ađ fara á eftir ţví. Kannski var ágćtt fyrir mig ađ hafa Kollu međ mér!
Eftir heimsókn á safniđ fórum viđ í Iđu, ég greip tvö ljósmyndablöđ (fékk lánuđ) til ađ glugga í og svo fórum viđ upp fengum okkur kökusneiđ og appelsín. Ţrjár hógvćrar kökusneiđar og ţrjár litlar appelsín í gleri: rúmlega ţrjúţúsund krónur! Djöfulsins bilun.
Sindri Guđjónsson - 31/07/08 22:06 #
Ég keypti mér stórgóđa nautasteik á veitingastađnum Strikinu á Akureyri fyrir rúmar 3000 krónur. Skyndilega varđ maturinn mjög ódýr í mínum huga (ţ.e. í samanburđi viđ kökusneiđa átiđ hjá ţér)
Hjörvar P. - 01/08/08 08:50 #
Mér fannst verkid í sal 4 stórkostlegt...
VARÚD SPILLIEFNI!
...sérstaklega thegar ég var kominn lengst inn í endann, í algjört myrkur, og gangurinn threngdist nidur í ekki neitt. Og ég tród mér inn í mjókkandi myrkrid og leid eins og ég vćri landkönnudur, eda eitthvad. Ég var á stad sem var eitthvad alveg nýtt og ókannad, algjörlega ósnortid.
Merkileg upplifun.