Örvitinn

Fjallræðupistill

Ég er með lítinn og einfaldan pistil um Fjallræðuna á Vantrú í dag. Átti upphaflega að vera bloggfærsla á þessari síðu en ég ákvað að skella þessu frekar á Vantrú.

Vantrú er að fara í gang eftir sumarfrí og það er heilmikið í deiglunni. Hver veit nema við fjölmennum í messu á næstunni. Svo sannarlega tilefni til að kíkja í heimsókn og horfa á prestana ljúga um okkur.

vísanir
Athugasemdir

Jón Magnús - 01/08/08 14:28 #

Gott hjá þér - vonandi er þetta byrjunin. Alltof mikið að góðu Vantrúarstuffi sem endar á blogginu þínu. :)