Síðasta sætið
Það er dálítið skemmtilegt að lesa um þá sem lenda í síðasta sæti á Ólympíleikunum. Samantektin er fróðleg, Kínverjar voru oftast í neðsta sæti enda tóku þeir þátt í flestum greinum sem gestgjafar. Þeir unnu líka langflest gull.
(via Kottke)