Örvitinn

Fúndamentalistar

Ég skrifaði pistil dagsins á Vantrú.

Vér fúndamentalistar

Trúleysingjar hafa minna fyrir því að fá á sig öfgastimpilinn og reyndar virðist stundum nægilegt að gagnrýna trúarbrögð opinberlega. Kannski telja einhverjir að nóg sé að hópur sé fámennur til að skilgreina megi hann öfgafullan, að meirihlutinn sé ávallt hógvær en þeir sem gagnrýna ríkjandi ástand séu óalandi öfgamenn.

efahyggja vísanir