Örvitinn

Á þjóðveginum

Það tóku allir fram úr mér þegar ég ók á 80 upp Kambana. Ég hægi yfirleitt orðið á mér þegar ég keyri upp heiðar, tími ekki að borga meira fyrir eldsneytið en ég mögulega get.

dagbók
Athugasemdir

Arngrímur - 28/09/08 17:51 #

Bíllinn minn ræður ekki einu sinni við að fara hraðar þarna. Svo fæ ég samviskubit yfir að vera að tefja þetta lið.

Arnold - 28/09/08 18:43 #

Minn eyðir næstum engu ef ég keyri hann á 80kmh út á þjóðvegum. Ég held að það sé algengt með bíla að í kring um þennan hraða eyði þeir minnnst í langkeyrslu. Ef allir keyrðu svona værum við að spara hundruði milljóna ( kannski miljarða? ) á ári í gjaldeyri fyrir þjóðfélagið. Ekki veitir okkur af ;)