Örvitinn

Fjárans vaninn

Ég mæli með grein dagsins á Vantrú.

Athafnavani

Líkt og með stóran hluta Íslendinga var ég alinn upp á heimili sem ekki gerði mikið úr trú og trúarbrögðum en var samt algjörlega fast í menningu hefðarkristninnar, sem er svo sterk á Íslandi. Alls staðar í kring um mig sé ég eins fjölskyldur. Fjölskyldur sem teljast til dyggra meðlima þjóðkirkjunnar en eru í rauninni trúlausir þjónar hefðarkristninnar.

Ég held það sé ekkert hægt að deila um þetta nema maður starfi við að verja hagsmuni ríkiskirkjunnar.

kristni vísanir