Örvitinn

Kreppan og ríkiskirkjan

Á sama tíma og prelátar kirkjunnar rembast viđ ađ gera sig nauđsynlega í kreppunni tekst ríkiskirkjunni ađ koma međ einhvern versta afleik sem hugsast getur í miđri kreppu. Í stađ ţess ađ legga sitt af mörkum á ţessum tímum krefur ríkiskirkjan ríkiđ um milljónir, eins og kirkjan fái ekki miklu meira en nóg. Viđbrögđ viđ fréttinni eru líka eftir ţví.

Stundum ţurfum viđ í Vantrú ekki ađ segja neitt, kirkjan sér sjálf um ađ fletta ofan af sér. Ríkiskirkjan fćr meira en fimm milljarđa á ári frá skattgreiđendum og vill meira, miklu meira. Ţar á bć telur fólk líka ađ ekkert sé mikilvćgara en kirkjan. Fyrr myndi ţetta liđ loka spítölum en kirkjum ţví kirkjan nćrist á volćđi.

kristni
Athugasemdir

Óli Gneisti - 16/10/08 15:10 #

Kirkjan er eigin versti óvinur.