Örvitinn

Popúlistar og öfgamenn

Sagan sýnir að kreppur eru tímar popúlista og öfgamanna. #

Þetta er rétt hjá séra Svavari Alfreð. Hann mætti benda kollegum sínum á að þetta er ekki tíminn til að trana sér fram. Biskup og undirmenn hans hafa verið gríðarlega áberandi í umræðunni undanfarið. Það er ekki tilviljun, þeir sjá sóknarfæri í kreppunni. Þeir vilja selja fólki trú því þegar fólk er í áfalli er það líklegra til að kaupa ódýrar lausnir popúlista og öfgamanna.

vísanir