Örvitinn

Rán

Liverpool var betra liđiđ í kvöld fyrir utan fimm mínútna kafla í fyrri hálfleik en ţetta víti sem Gerrad fékk á lokamínútunni var algjört rugl. Ég skammađist mín hálfpartinn ţegar hann skorađi úr spyrnunni.

Vandamál Liverpool ţessa dagana snýst um nýtingu marktćkifćra, ţađ gengur ágćtlega ađ skapa fćrin en í kvöld hefđi Agger t.d. getađ skorađ fjögur mörk á góđum degi. Keane virđist ekki líklegur til ađ gera nokkurn skapan hlut um ţessar mundir.

boltinn
Athugasemdir

Mummi - 04/11/08 22:22 #

Mađur reyndar spyr sig, hvar UEFA finnur ţessa rusl dómara leik eftir leik. Tveir leikir í röđ í CL ţar sem dómarinn hefur veriđ gjörsamlega í tómu rugli.

Matti - 04/11/08 22:25 #

Já, ţetta var furđuleg dómgćsla. Hefđi veriđ hćgt ađ dćma tvö víti á Liverpool og svo fáum viđ rugl víti í lokin.

Kristinn - 06/11/08 16:36 #

ţađ er ekki sama Jón og Séra Jón og ég held ađ Liverpool hafi veriđ soldill séra ţarna.

Ţađ er ţó örugglega skemmtilegra ađ vera Liverpool ađdáandi ţessa dagana en Arsenal ađdáandi eins og ég. :)