Örvitinn

Ef forritunarmál væru trúarbrögð

Skemmtilegur listi þar sem forritunarmálum er líkt við ýmis trúarbrögð.

If programming languages were religions...

Python would be Humanism: It's simple, unrestrictive, and all you need to follow it is common sense. Many of the followers claim to feel relieved from all the burden imposed by other languages, and that they have rediscovered the joy of programming. There are some who say that it is a form of pseudo-code.

Nákvæmlega!

(via reddit þar sem nördaumræðurnar ná nýjum hæðum)

forritun
Athugasemdir

Jón Magnús - 17/12/08 00:18 #

Ég er víst fastur í gyðingdómnum... en nú s.s. að sulla í öllu hinu líka. Farinn að sjá að húmanisminn er framtíðin :)

Þórhallur Helgason - 17/12/08 07:14 #

DAMNIT! Nú þarf maður semsagt að hætta að nota Java... ;)

Freyr - 17/12/08 09:21 #

Infidels! I kill you!

C++ hér.

Helgi Briem - 17/12/08 14:52 #

TMTOWTDI*

Perlari hér.

*There's More Than One To Do It

Hafliði - 13/05/09 12:31 #

Satanisti hér. Mig hefur alltaf grunað að samningurinn sem maður gerir við M$ hefði eitthvað um sálina í smáa letrinu. Vissuð þið að það er hægt að selja sál sína á netinu. Skrifað í ASP.NET auðvitað: http://www.radiosatan666.com/sellsoul.aspx "The universal acceptance of the World Wide Web now provides you with a singular opportunity: the ability to sell your soul in the comfort of your own homes."