Örvitinn

Kostulegur eyjaklerkur

Morgunblađiđ segir frá fyrirspurn Katrínar Jakobs til Dóms og kirkjumálaráđherra

Katrín Jakobsdóttir, VG, hefur lagt fram fyrirspurn til dóms- og kirkjmálaráđherra um hvort ástćđa sé ađ breyta lögum ţannig ađ foreldrar eđa forsjárađilar taki sameiginlega ákvörđun um skráningu barns í trúfélag. Eins og stađan er í dag skráist barn sjálfkrafa í sama trúfélag og móđir ţess.

Eyjaklerkur gerir athugasemd viđ fréttina og ég geri athugasemd viđ skrif hans. Umrćđur eru kostulegar ţar sem klerkur snýr öllu á haus ađ mínu hógvćra mati.

kristni pólitík
Athugasemdir

Sigurjón Örn Sigurjónsson - 19/12/08 13:27 #

Ţessi Eyjaklerkur minnir mig nú bara á prófastinn úr Sölku Völku, slíkur er einstrengingshátturinn.

Matti - 20/12/08 11:45 #

Mér finnst afskaplega áhugavert ađ klerkur heldur áfram, gerir sér enga grein fyrir ţví ađ eitthvađ sé athugavert viđ sjónarmiđ hans.

Óli Gneisti - 21/12/08 00:39 #

Ćtli hann hafi lćrt hjá Jóni Val? Fyrst skrifar hann langt svar sem svarar engu en síđan hefur hann ekki tíma til ađ svara. Ţetta er akkúrat Jóns Vals taktíkin.

Magnús - 21/12/08 15:35 #

Ţetta minnti mig einmitt á Jón Val, ţegar hann "hafđi ekki tíma" til ađ svara, krafđi mig um nánari persónuupplýsingar svo hann gćti svarađ mér og svarađi mér svo ekki neitt. Ţetta hlýtur ađ vera taktík af einhverju námskeiđi.