Örvitinn

Nóttin var sú ágćt ein

Ég er búinn ađ ganga frá afgöngum í ískápinn. Hálfur kalkúni eftir og hellingur af međlćti. Eitthvađ verđur etiđ á morgun.

Var međ sjávarréttarisotto í forrétt, kalkúna međ aprikósufyllingu í ađalrétt og Diddi útbjó Crčme brűlée í eftirrétt. Mikiđ óskaplega er gott ađ borđa svona mat, mikiđ óskaplega hefur mađur ekki gott af ţví. Kalkúni er samt skárri en flest af ţví sem er á borđum um hátíđarnar.

Stelpurnar eru loks sofnađar. Ţćr héldu út, vöknuđu eldsnemma í gćrmorgun og voru hressar alveg fram á nótt. Fengu náttúrulega fullt af pökkum og eru óskaplega sćlar međ allt saman. Vonandi sofa ţćr frameftir á morgun.

Ég ćtla ađ fá mér einn bjór og slaka á fyrir svefninn.

Athugasemdir

Kristín í París - 25/12/08 11:40 #

Gleđileg jól öllsömul!