Örvitinn

Hvítvín í kokkinn

Hvítvínsbeljan í ísskápnum er ágćt hvatning til ađ elda risotto. Fjórđa í kalkúna er kalkúnarisotto á bođstólnum. Ţađ er hćgt ađ skrifa örstutta bloggfćrslu á milli ţess ađ hrćrt er í grjónunum. Hvítlaukur, laukur, sellerísstilkur, smjör, olía, kalkúnaafgangar, arborio grjón, kjúklingasođ og hvítvín. Fylling sem međlćti.

matur
Athugasemdir

Baddi - 28/12/08 20:29 #

Hvađ verđur í áramótamatinn? Kannski mađur fái aldrei leiđ á kalkún.

Matti - 28/12/08 20:31 #

Viđ förum til tengdó, vonandi verđur eitthvađ annađ en kalkúni ţar :-)