Örvitinn

Trúfélagakakan

Ţó ríkiskirkjusneiđin sé ennţá langstćrst er hlutur hinna orđinn ansi stór. Ađ mínu mati svo stór ađ ekki er lengur hćgt ađ réttlćta sérstaka ríkiskirkju međ öllum forréttindum sem hún nýtur hér á landi. Sérstaklega ţegar viđ vitum ađ hlutur ríkiskirkjunnar er ekki í nokkru samrćmi viđ trúarskođanir íslendinga. Međ réttu ćtti 50-60% íslendinga ađ vera í ríkiskirkjunni, 10-20% í öđrum trúfélögum og 20-40% utan trúfélaga.

Trúfélagsskráning á Íslandi 2008

Ţađ er dálítiđ skemmtilegt hvernig ríkiskirkjan virđist vera ađ gleypa allt á ţessari mynd. Rímar dálítiđ viđ raunveruleikann :-)

Svona var stađan 1990

Trúfélagsskráning 1990

N.b. öll trúfélög eru í kökunni en ég tók nokkur lítil af handahófi úr hliđardálki svo allt kćmist fyrir.

kristni
Athugasemdir

Matti - 19/01/09 17:40 #

Mín vegna má alveg einfalda grafiđ og hafa ţađ svona:

Ţetta er kjarni málsins. Allt annađ eru í raun aukaatriđi.

Morten Lange - 19/01/09 18:46 #

Ég hefđi viljađ sjá hversu margir séu í öđrum trúarfélögum ( sem eru ţá skráđir ) og hversu margir falla í hópnum ótilgreint. (Í stađ ţess ađ steypa ţessu saman). Ćtli einhver vitneskja um hvernig skiptingin hafi veriđ sé til ? Svona mjög gróflega 50-50 kannski ?

Svo finnst mér vanta í fréttum um ţetta, ađ til sé amk eitt lífsskođunarfélag sem hefur fengiđ neitun á viđkenningu á viđ trúarfélaga, sem sagt Siđmennt "- Félag siđrćnna húmanista á Íslandi".

Ólíkt systirfélagi ţess í t.d. Noregi sem fćr sambćrilegan hluta sóknargjalda og trúfélög fá, og hefur fengiđ í tugi ára ađ mig minnir. Siđmennt býđur upp á athafnaţjónusta (Á hentugan tíma eftir fćđingu, unglingafrćđslu og athöfn, gifting og greftrun) sambćrilegt viđ trúfélög.

Siđmennt er sennilega álíka stórt og minnstu trúfélögin á grafinu ( nenni ekki ađ kanna ţetta nákvćmlega núna ).

Matti - 19/01/09 18:49 #

Gróflega er ţetta svona (nenni ekki ađ fletta ţessu upp núna):

  • ríkiskirkjan: 79%
  • utan trúfélaga/ Önnur trúfélög og ótilgreint: 10%
  • önnur trúfélög: 11%