Örvitinn

Tekist á um siðfræði í skírnarveislum

Séra Svavar Alfreð ræðir um frjóa þjóðfélagsumræðu á Íslandi um þessar mundir.

Í heitu pottunum er bullandi umræða, fólk tekst á um siðfræði í skírnarveislum og safnast á fundi til að ræða þjóðmál. #

Ætli fólk sé þá eitthvað að ræða um presta sem gerast sekir um siðferðis- og lögbrot við skírn?

Hvað á að gera við opinbera starfsmenn sem gerast sekir um siðferðisbrot í starfi? Er krafa dagsins ekki sú að þeir segi af sér?

Úr sama pistli Svavars:

Ranglætið þarf að uppræta áður en friður kemst á. Friður sem settur er á áður en ranglætið hefur verið upprætt er platfriður.

Mikið rétt.

vísanir