Örvitinn

Er bloggið daut?

dagbók
Athugasemdir

Óli Gneisti - 31/01/09 23:39 #

Himmi og Palli hafa verið með daut.

Hnakkus - 01/02/09 01:37 #

Daut er daut.

Matti - 01/02/09 01:43 #

Fjandakornið, ég missti af því.

Carlos - 01/02/09 08:03 #

Firefox er sífellt að hrynja, bæði á ferðatölvunni og vinnutölvunni. Hvað er í gangi?

Sama hér, nýjasti nýji og ýmislegt ekki að virka, eins og leyfismál í Nepal eMission (Firelight based) útsendingum, skrifa athugasemdir á Mbl bloggi ...

Mér finnst ógeðslega fyndið að lesa afturgöngupistla biskupsins upphátt og líkja eftir væmnum presti (eða forseta). Stelpunum finnst ég klikkaður.
Hvað er Mogginn líka að reisa manninn upp frá dauðum? Þú ættir að taka þá upp og birta þá sem podcast hér.

Sindri Guðjónsson - 01/02/09 09:19 #

Firefox er ofmetinn. Ég hef annars aldrei skilið hvað fólk hefur á móti Internet Explorer. Bloggið er ekki daut.

hildigunnur - 01/02/09 09:46 #

IE er dauði. Búinn að reyna Google Chrome?

Daut kom fyrst fram sem stafsetningarvilla, fyrir svona 7-8 árum. Einhverja tengingu þykist ég muna við gaur sem rændi nikkinu hans Ármanns, eitt skiptið þegar hann hætti að blogga. Ekki alveg viss um það samt.

Óli Gneisti - 01/02/09 11:14 #

Var það ekki Ármann sjálfur að fokka í fólki?

Gummi Jóh - 01/02/09 15:18 #

Ertu að nota VPN ? Firefox var alltaf að hrynja hjá mér en þá þurfti ég bara að uppfæra VPN hugbúnaðinn í nýrri útgáfu og þá hætti hann að hrynja.

Matti - 01/02/09 18:13 #

Ég er með VPN uppsett á vélinni en nota það ekki reglulega. Cisco VPN er sett upp sem driverar að hluta og því mögulegt að það sé að fokka þessu.

Gummi Jóh - 01/02/09 18:24 #

Uppfærðu Cisco VPN úr version 4 í version 5 og þá kannski lagast þetta eins og það gerði hjá mér.

Og til hamingju með Torres :)