Örvitinn

Hámarka ţingsetu

Hvernig vćri ađ takmarka ţann tíma sem fólk getur setiđ á ţingi, t.d. viđ átta ár?

Mótrökin felast vćntanlega í ţví ađ margt gott fólk hafi setiđ lengi á ţingi. Ţađ fólk hlýtur ađ geta gert gagn á annan hátt eftir átta ára ţingsetu. Á móti myndi ég benda á fólkiđ sem dagar uppi á ţingi, fylgir flokkslínu alla sína tíđ og gerir fátt annađ en ađ hygla sér og sínum (Árni Johnsen).

Ţađ mćtti hugsa sér ađ ef ráđherrar sitja ekki á ţingi sé önnur takmörkun, ţannig ađ fólk gćti veriđ átta ár á ţingi og átta ár í ráđuneyti.

Mér leiđast nefnilega dálítiđ atvinnustjórnmálamenn en kannski eru ţeir nauđsynlegir. Er ekki búiđ ađ ala fólk (ţjóđina) upp í ţví ađ einhver annar sjái um ţetta. Fólkiđ sem var í nemendafélaginu í grunn-, framhalds- og háskóla fari á ţing og hugsi fyrir okkur.

pólitík