Örvitinn

Saltkjöt og baunir

Borðuðum hjá foreldrum mínum í kvöld. Ég set allt út í baunirnar, skil ekki fólk sem borðar þetta á annan hátt. Ég er þó hættur að setja mjólk út í eins og ég gerði í gamla daga.

Saltkjöt og baunir

dagbók
Athugasemdir

Davíð - 26/02/09 14:17 #

algerlega sammála...... allt í baunirnar!