Örvitinn

Niðurfelling skulda

Hugmyndir Framsóknarflokksins ganga út á flata 20% niðurfellingu skulda. Hvað þýðir það?

Sér einhver eitthvað athugavert við þetta?

pólitík
Athugasemdir

Arnold - 25/02/09 10:27 #

Þessar hugmyndir eru náttulega geggjun. Hreint bull. Réttlátast væri að allir fengju sömu krónutölulækkun . Og þá meina ég allir. Annars verður algjör óöld hér á landi. Borgarstyrjöld.