Örvitinn

Fylgni og orsakasamhengi

Fylgni og orsakasamhengi

Smellið á myndina til að sjá hana í upprunalegu samhengi, setjið bendil yfir myndina til að lesa alt textann, hann er helmingurinn af gríninu á xdkcd.

(via reddit - en ekki hvað)

efahyggja
Athugasemdir

Björn Friðgeir - 06/03/09 15:15 #

En ekki hvað?

En ekki það að lesa xkcd á hverjum degi! Það er nú skylda.

Matti - 06/03/09 15:16 #

Tja, ég allar xkcd skrýtlur enda á reddit. Það dugar mér :-)

Matti - 06/03/09 15:17 #

Merkilegur fítus á þessu bloggi, reglulegar segðir virka í athugasemdum! :-P Útfærslan er dálítið hægvirk (þannig talað) en yfirleitt rétt.

Már - 06/03/09 16:57 #

"...til að lesa alt textann, ..."

Ahem. Réttara sagt title textann.

(sorrí, nærri 10 ára gamall Internet Explorer böggur veldur því að fólk talar enn um tooltip á vef myndir sem "alt" texta. :-)

Eggert - 06/03/09 18:02 #

Bendi á að það kemur nýtt xkcd (ekki xdcd annars - dulinn pólitískur áróður kannske?) þrisvar í viku - svo það tekur því ekki að lesa það á hverjum degi, nema maður sé minnislaus eða eitthvað?

Valdimar - 06/03/09 18:52 #

XKCD er stök snilld :D

Matti - 06/03/09 19:13 #

Már: Nörd :-) Hvað segirðu, á maður ekki að nota alt tagið?

Eggert, þess vegna er málið einmitt að lesa reddit á hverjum degi. Þá missir maður aldrei af xkdc. Nei, þetta var nú bara innsláttarvilla, ekki áróður.

Már - 06/03/09 22:25 #

:-)

Jú, maður á að nota alt texta - og hann á að birtast þegar myndin getur það ekki.

Title á hins vegar að birtast sem tooltip.

hins vegar birtir IE alt texta sem tooltip, í stað title, sem veldur því að allur heimurinn kallar svona tooltip á myndum "alt texta". Sem hreinræktaður nörd fer það að sjálfsögðu óbærilega í taugarnar á mér.