Örvitinn

Frábærar fréttir

Benitez er búinn að framlengja samning sinn við Liverpool.

Ég fagna því ákaft.

boltinn
Athugasemdir

Jón Magnús - 18/03/09 22:43 #

Frábærar fréttir. Gott að hafa tryggt okkur frábæran stjóra næstu 5 ár. Þetta er búið að vera upp á móti síðan hann tók við. Við virðumst alltaf eiga betri og betri spilara svo framtíðin er björt!

Björn Friðgeir - 19/03/09 08:16 #

Það virðist vera almenn ánægja með þetta líka hjá okkur United mönnum. Sjáum til hvort við skiptum um skoðun á næstu mánuðum.

Matti - 19/03/09 08:18 #

Það virðist vera almenn ánægja með þetta líka hjá okkur United mönnum

Hvaða djók er það?

Hefur það eitthvað farið framhjá mönnum að það hefur verið mikil og stígandi framför hjá Liverpool liðinu síðan Benitez tók við?

Ég hef ekki enn séð málefnalegan rökstuðning gegn Benitez. Yfirleitt eru menn með þvaður um að hann sé varnarsinnaður, spili ómögulega svæðisvörn á móti föstum leikatriðum eða róteri of mikið. Gleyma því að öll stóru liðin rótera, svæðisvörnin þrælvirkar og Liverpool liðið skorar fullt af mörkum.

Vert að taka fram að ég hef líka séð þessa gagnrýni frá stuðningsmönnum Liverpool.