Geðveikir klikkhausar
Ég á afskaplega erfitt með að skammast mín fyrir að telja fólk eins og hinn nafnlausa Sála á moggablogginu veikt á geði. Þetta fólk getur varla talist heilbrigt, trúgirnin er svo botnslaus. Eiginlega virðist svona fólk aðhyllast allar kenningar sem stangast á við raunveruleikann. Engu máli skiptir þó kenningarnar stangist á, það eina sem skiptir máli er að hugmyndirnar sé nógu andskoti klikkaðar. Þá eru þær gripnar á lofti og þeir sem ekki aðhyllast þær sagðir þröngsýnir og fordómafullir.
Finnst dálítið broslegt þegar fólki sárnar fyrir hönd nafnlausra klikkhausa og skammar mig.
Athugasemdir
Freyr - 08/04/09 09:50 #
Trúaðir sem segja aðra vera fordómafullir minnir mig á þetta video, "open-mindedness":
http://www.youtube.com/watch?v=T69TOuqaqXI