Örvitinn

Bústađur um helgina

Eftir bingó Vantrúar á föstudag skelltum viđ okkur beinustu leiđ í bústađ. Ásmundur og Guđrún voru ţar fyrir.

Ég sá um ađ elda á föstudagskvöldiđ og stóđ mig bara ágćtlega. Er enn dálítiđ stoltur af brauđinu.

Í hádeginu á laugardag brá ég mér í Borgarnes til ađ glápa á fótboltaleik. Ćtlađi á Dússabar en ţar var ekki opiđ korter í tólf, endađi ţví á bensínstöđinni ţar sem ég át sveittan borgara og sá Liverpool valta yfir Blackburn.

Fórum út ađ borđa á Hótel Hamar viđ golfvöllinn í Borgarnesi á laugardagskvöldi. Ţetta eru ţriđju páskar í röđ sem viđ kíkjum ţangađ. Maturinn var afar fínn, grafin rjúpa, risahörpuskel, lambatvenna og búđingur.

Páskaeggjaleit og át á páskadag, ég réđ viđ hálft egg nr. 4 eins og ég sagđi frá í gćr. Byrjađi ađ lesa um Góđa dátann Svejk, klára hana í nćstu bústađaferđ.

Brunuđum í bćinn seinnipartinn í gćr, beinustu leiđ til foreldra minna í Hafnafirđi ţar sem viđ borđuđum kvöldmat.

dagbók