Örvitinn

Hlutverk lögreglu

Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn, segir að það sé ekki hlutverk lögreglu að kanna hvort það séu til upptökur af bílþjófnuðum. #

Er það virkilega ekki hlutverk lögreglu að rannsaka glæpi? Hvað þá?

Athugasemdir

Kalli - 30/04/09 21:53 #

Kannski var prestaþing í gangi?

Gurrí - 01/05/09 00:02 #

... og ótti við að Svarthöfði mætti á svæðið?