Örvitinn

Trúin á trúarbrögð

Daniel Dennet skrifar pistil í Guardian. Þessi punktur um þögla og háværa trúleysingja "ég er trúleysingi en..." hittir í mark.

Today one of the most insistent forces arrayed in opposition to us vocal atheists is the "I'm an atheist but" crowd, who publicly deplore our "hostility", our "rudeness" (which is actually just candour), while privately admitting that we're right. They don't themselves believe in God, but they certainly do believe in belief in God. #

Ætli hann hafi hitt Bjarna Harðarson?

I am confident that those who believe in belief are wrong. That is, we no more need to preserve the myth of God in order to preserve a just and stable society than we needed to cling to the Gold Standard to keep our currency sound. It was a useful crutch, but we've outgrown it. Denmark, according to a recent study, is the sanest, healthiest, happiest, most crime-free nation in the world, and by and large the Danes simply ignore the God issue. We should certainly hope that those who believe in belief are wrong, because belief is waning fast, and the props are beginning to buckle.

(via reddit)

efahyggja vísanir
Athugasemdir

Haukur - 16/07/09 23:03 #

Ef Danir eru góðir því þeir simply ignore the God issue eru þeir þá ekki þöglir trúleysingjar? Er það þá ekki eiginlega sigur fyrir Þjóðkirkju-skeytingarleysis-vanatrúarbragða-Bjarna-Harðarsonar-leiðina?

Matti - 16/07/09 23:07 #

Tja, nei. Bjarna-Harðarsonar-ríkiskirkju-leiðin gengur út á að auka veg ríkiskirkjunnar, t.d. með trúboði í skólum.

Það er akkúrat öfugt við alla skeytingarleysi.

Haukur - 18/07/09 19:02 #

Það er talsvert til í þessu hjá Dawkins en mér finnst hann dálítið missa marks í gagnrýni á fimmta punktuinn: "I'm an atheist, but I wish to dissociate myself from your intemperately strong language." Hann virðist telja að ummæli eins og þessi séu einhvern veginn einskorðuð við trúmál en í stjórnmálum sé þessu öfugt farið: "A politician may attack an opponent scathingly across the floor of the House and earn plaudits for his robust pugnacity."

En mér finnst eins og svipuð ummæli séu einmitt iðulega viðhöfð í stjórnmálum. "Ég er á móti því að Ísland gangi í Evrópusambandið EN..." Og síðan reyna menn að búa til eitthvert skilrúm milli sín og annarra sem eru sömu skoðunar í grunninn en hafa á lofti gífuryrði sem maður vill ekki sjálfur skrifa undir.

(Fyrra kommentið mitt var annars meira stríðni en alvara.)