Örvitinn

"Siðsemi þarf ekki að vera nein dyggð"

"Sterkustu ástríður mannanna eiga upptök sín í litlum kirtlum, sem gegna því hlutverki að flytja lífið frá einni kynslóð til annarrar. "

nielsdungal_sidsemi.png

Svo mælti Níels Dungal í viðtali sem Matthías Johannessen tók við hann árið 1960 og birt var í Morgunblaðinu árið 1997 í tilefni þess að þá voru liðin hundrað ár frá fæðingu Níelsar.

Ýmislegt
Athugasemdir

Tinna G. Gígja - 28/07/09 10:00 #

Merkilegt. "...eins og safaríkir ávextir"!

En í fyrstu setningunni hjá þér hefur slæðst inn ypsilon sem breytir merkingu orðsins örlítið. Ég sá fyrir mér fermingarkyrtil...

Matti - 28/07/09 10:02 #

Úbbs, ég lagaði það :-)

Rósa - 28/07/09 10:20 #

Ég held að nýrri tíma vísindi sanni að "útstáelsið" getur líka virkar þannig kirtlarnir framleiða meira af hormónum. Einhvers staðar las ég að ef manneskjan brosir, þó hún sé ekki glöð, þá framleiðast endorfín gleðiboðefnin og við endum glöð!