Örvitinn

Veikindi og helgi í bústađ

Ég er heima í dag, dálítiđ slappur. Hálsbólga, höfuđverkur og rćpa. Hef svosem oft veriđ verri.

Helginni eyddum viđ í bústađ. Gerđum ekki neitt. Gláptum á sjónvarp, fórum í pottinn, lásum og ég hékk í tölvunni međ 3G tengingu gegnum gemsann (međ ţví ađ tengjast síma úr tölvunni međ bluetooth). Hef hingađ til veriđ ađ rápa međ GPRS sem er dýrara en allt dýrt, vona ađ ţetta sé örlítiđ hagstćđara.

Kolla og Inga María voru agalegar saman um helgina. Rifust og tuđuđu nánast allan tímann.

Jóna Dóra systir mín útskrifađist úr Bifröst á laugardag. Ţau komu viđ hjá okkur á bakaleiđinni og viđ skáluđum í freyđivíni.

dagbók
Athugasemdir

Sirrý - 07/09/09 15:21 #

Vantar ekki bara hitan til ţess ađ ţetta sé svínaflensa ? Farđu vel međ ţig og vonandi verđur ţú ekki verri.

Jón Frímann - 09/09/09 01:50 #

Ţađ er dýrt ađ nota 3G í gegnum farsímann. Ţađ er mun hagstćđara ađ nota bara 3G lykil (pung, eins og sumir kalla ţetta) og vera međ áskriftarleiđ á ţví.

Ég er međ ódýra áskriftarleiđ hjá Símann, bara 990 kr á mánuđi.