Örvitinn

Eignarhaldsfélag um Morgunblađsáskrift!

Getur Sveinn Andri ekki drullast til ađ vera áskrifandi ađ dagblađi á eigin nafni. Hann er ekki áskrifandi ađ Morgunblađinu heldur "félag í hans eigu". Gat hann ţá dregiđ áskriftina frá skatti? Las hann Morgunblađiđ einungis vinnunar vegna eđa kíkti hann líka á ţađ í frítíma sínum?

Er félagiđ nokkuđ skráđ á Tortola?

„Ég gef nú ekki mikiđ fyrir ţessa blađamennsku hjá honum, hann hefđi átt ađ kanna stađreyndir betur ţví ég hef veriđ áskrifandi í 26 ár eđa síđan ég flutti úr foreldrahúsum. Síđastliđin fjórtán ár hefur hinsvegar félag í minni eigu veriđ áskrifandi," segir Sveinn Andri. #

Ći, eftir hrun er ég međ dálítiđ ofnćmi fyrir félögum. Skil vel ađ fólk stofni félag um rekstur en ţegar venjuleg neysla er tekin í gegnum félag finnst mér of langt gengiđ.

kvabb
Athugasemdir

Tinna G. Gígja - 26/09/09 16:34 #

Fćr mađur skattaafslátt ef mađur er áskrifandi undir nafni fyrirtćkis?

Stofnar fyrirtćkiđ Sunnudagskrossgátan ehf.

Tinna G. Gígja - 26/09/09 16:35 #

Huh. Stjörnur = skáletrađ. Gott ađ vita.

Mati - 26/09/09 16:35 #

Ég geri ráđ fyrir ađ áskriftin falli undir rekstrarkostnađ félagsins og sé ţví dregin af hagnađi.