Örvitinn

Nýr prestur í Kársnesprestakall

KópavogskirkjaŢađ fór lítiđ fyrir ţví í síđustu viku ađ veriđ er ađ ráđa nýjan prest í Kársnesprestakall. Athygli fjölmiđla beindist frekar ađ einhverjum ritstjóradruslum.

Ţađ er eftirsótt ađ ţjóna vesturbć Kópavogs og fjórtán kragar sóttu um brauđiđ.

Karl Sigurbjörnsson
Ţađ segir sig sjálft ađ einungis einn getur fengiđ stöđuna og ţá er spurt; hver fćr djobbiđ?

Ađ sjálfsögđu verđur tengdasonur biskups ráđinn. Sá sami og fékk stöđu prests í London fyrir nokkrum árum. Sú ráđning var frekar vafasöm og Hćstiréttur úrskurđađi ađ jafnréttislög hefđu veriđ brotin. Nú hefur valnefnd úrskurđađ ađ tengdasonurinn sé hćfastur og Morgunblađiđ lýsti ţví yfir ađ ađ hann hefđi veriđ valinn. Ţađ er ţví vćntanlega formsatriđi ađ ganga frá ţessu.

Einhverjir halda ţví fram ađ ađrir umsćkjendur hafi meiri reynslu og betri menntun en Sigurđur Arnarson. Ég spyr, hvađa reynsla eđa menntun jafnast á viđ ađ sitja í fjölskyldubođum međ Karli sjálfum ?

Nei, ţađ vćri öfund (og hatur) ađ halda ţví fram ađ eitthvađ sé athugavert viđ ţessa ráđningu. Sigurđur má ekki gjalda tengsla sinna viđ biskupinn.

kristni
Athugasemdir

Bragi - 28/09/09 10:52 #

Sjitt ég las ...fjórtán kragar sóttu um bruđliđ...

Ég fermdist hjá Séra Ćgi á sínum tíma. Hann leyfđi mér ađ fermast fyrir peningana vel vitandi ađ ég hefđi fyrir löngu gefiđ upp á bátinn alla trú á drauga og forynjur úr forneskju. Hann var góđur mađur og nýttist ţjóđfélaginu vel í ţví t.d. ađ sitja yfir samrćmdu prófunum í Ţinghólsskóla.

Ţegar ég hugsa um ţađ ţá er hann eini presturinn sem ég hugsa til međ miklum hlýhug. Ekki vegna hlutverksins heldur vegna persónunnar.

Matti - 28/09/09 15:37 #

Hér er bćđi laufblađ og gljúfur.