Örvitinn

Holtiđ klikkađi í hádeginu

Fórum á Holtiđ í hádeginu međ tengdaforeldrum mínum. Ţar er nokkuđ hagstćđur tilbođsseđill í hádeginu, hćgt ađ borđa ţríréttađ fyrir ţrjúţúsund og tvöhundruđ krónur.

Ţví miđur get ég ekki sagt ađ almenn ánćgja hafi veriđ međ matinn. Í forrétt fengum ég og Kolla Humar og rćkjubiska sem var ágćtt. Inga María fékk sér kúrbítssúpu og hinir fengu sér dádýraterrín og voru ekkert sérlega hrifin, eins og ţađ leit nú vel út.

Gyđa og foreldrar hennar fengu sér plokkfisk í ađalrétt og urđu fyrir miklum vonbrigđum. Ég smakkađi hjá Gyđu og tek undir međ ţeim - ţessi réttur var alls ekki stađnum sćmandi. Ţurr og ţéttur, eiginlega líkari fiskibollum en plokkfisk.

Ég fékk mér aftur á móti Rib-eye steik međ bearnaisesósu og var afar sáttur. Stelpurnar fengu sér grillađa kjúklingabringu og sá réttur var líka vel heppnađur.

Heita súkkulađikakan var fín, mín var ţó full mikiđ bökuđ en ađrir fengu fljótandi miđju.

Ţjónusta var ágćt en á Holtinu á mađur samt ekki ađ vera lengi međ tómt vatnsglas fyrir framan sig.

Ţannig ađ Holtiđ klikkađi, hagstćtt verđ en ekkert sérlega góđur matur. Ţađ er samt gaman ađ virđa málverkin fyrir sér.

veitingahús
Athugasemdir

Eiríkur Örn - 18/10/09 21:52 #

Mér sýndist ţú fyrst hafa skrifađ ađ holdiđ hefđi klikkađ í hádeginu. Ég hélt ţú hefđir jafnvel ţurft ađ leggjast í andann - og saup auđvitađ hveljur fyrir ţína hönd.

Matti - 19/10/09 08:34 #

Hehe :-)