Ţúsund leiđréttingar Vantrúar
Ég er ekki hlutlaus en mér finnst merkilegasta frétt dagsins sú ađ Vantrú hefur ađstođađ ţúsund manns viđ ađ leiđrétta trúfélagsskráningu.
Ef viđ notum ţessar tölur, sem ég ítreka ađ eru ekki nákvćmar heldur ágiskun, nemur heildarsparnađur ríkisins vegna leiđréttingarherferđar ţví alls 12.247.852 krónum. Ţađ munar víst um minna á ţessum síđustu og verstu tímum. Allt ţetta hefur Vantrú sparađ ţjóđarbúinu og skattborgurum í sjálfbođavinnu og ekki ţegiđ eyri fyrir
Já, viđ í Vantrú spörum ţjóđarbúinu (okkur öllum) meira en 12 milljónir á hverju ári. Spáiđ ađeins í ţessu. Meira en hundrađ milljónir nćstu tíu ár! Mér finnst ţađ afskaplega merkilegt. Og viđ erum ekkert hćtt.
Gurrí Haralds var númer ţúsund, ég spjallađi viđ hana föstudag og viđ birtum viđtaliđ í gćr. Gurrí er náttúrulega snillingur.
Arnar - 26/10/09 10:35 #
Duglegir, ég var bara nr. ~970.. og ţađ var svo stutt síđan.