Örvitinn

Rannsóknir Darwin á vitsmunalífi mannsins

Þetta verður eflaust áhugaverður fyrirlestur í hátíðarsal Háskóla Íslands klukkan eitt á eftir en því miður kemst ég ekki.

Rannsóknir Darwins á vitsmunalífi mannsins

Í erindinu verður fjallað um rannsóknir Darwins á manninum, sérstaklega rannsóknir á þróun „æðri vitsmuna", eiginleika sem einkenna manninn og aðgreina hann frá dýrum. Útlistun á þróun þessara eiginleika var eitt erfiðasta vandamálið sem Darwin stóð frammi fyrir í rannsóknum sínum. Það hefur æ síðar vafist fyrir vísindamönnum og jafnframt heillað þá. Dr. Joe Cain mun á aðgengilegan hátt varpa ljósi á tilraunir Darwins til að skýra viðfangsefnið.

vísindi
Athugasemdir

Davíð - 31/10/09 23:10 #

Fyrst þyrfti nú að sanna að allir menn hefðu vitsmuni, gangi þeim vel!