Örvitinn

Biskupinn og skammdegið

Þessi snilld gengur manna á milli á Facebook.

Biskup Íslands

kristni
Athugasemdir

Árni Þór - 19/11/09 16:34 #

Svenni er líklega fyndnasti netverji sem ég þekki. Þau bregðast ekki gullkornin frá honum.

Arnar - 19/11/09 17:29 #

Já, þessi Sveinn er líklega fyndnasti netverji sem ég þekki ekki.. snilldar komment.

En, að því gegnun að biskup hafi virkilega skrifað slíka vitleysu, sem ég trúi honum alveg til að hafa gert, ætli hann biðji þess á hverju kvöldi að sólin komi upp á morgun?

Matti - 19/11/09 17:31 #

Þetta er alvöru, biskupinn skrifaði þetta. Nú hafa víst bæst við athugasemdir frá trúmönnum sem er næstum því jafn fyndnar - ef maður hefur húmor fyrir slíku!

Mummi - 19/11/09 17:45 #

Hahahaha!

Þessi karl er sko milljón króna virði (á mánuði)! :)

Magnús - 19/11/09 18:14 #

Einhverjum finnst það greinilega bjartsýni að grátbiðja út í tómið um að dagur rísi á morgun. Spurning að slaka aðeins á.

teitur atlason - 19/11/09 20:08 #

Þetta er æðislegt. :)

Eygló - 19/11/09 20:20 #

Djöfuls fífl er maðurinn (Karl auðvitað! Ekki Sveinn). Endalaust að glíma við einhverja ímyndaða storma, biðjandi til ímyndaðrar fígúru um að lægja þá. Heimska, heimska drasl!

Kristján Atli - 19/11/09 21:40 #

Ég stal þessu. Bara varð. Það þurfa allir að sjá þetta. Ég legg til að það bloggi þetta sem allra flestir (með vísun hingað, að sjálfsögðu).

Kalli er gjöfin sem heldur áfram að gefa þeim sem þykir gott að hlæja.

Matti - 19/11/09 21:49 #

Eygló, þetta er óvenju hressandi athugasemd frá þér ;-)

Kristján Atli, ég stal þessu náttúrulega af Facebook, að sjálfsögðu má hver sem er taka þetta frá mér.

Oft er húmorinn besta ádeilan og þessi einfalda athugasemd Svenna afhjúpar barnaskap biskups óskaplega vel.

Mummi - 20/11/09 10:43 #

Hann er kannski ennþá á Vísindavefnum að lesa sér til

lol :)

Arnar - 20/11/09 10:55 #

Well, það er nú gott að komast að því að biskup hafi einhvern tilgang.

Án hans kæmi þá væntanlega sólin ekki upp á morgnanna.