Örvitinn

Hádegisbolti og hagamúsafréttir

Djöfull er gott ađ fara í fótbolta í hádeginu. Ţađ var dođi yfir mér fyrir hádegi en nú er ég vaknađur. Viđ skulum sjá til hvađ ţađ endist, ţađ var nefnilega ekki til neitt ađ éta ţegar ég kom til baka. Hádegisverđurinn var ţví súkkulađistykki.

Ţađ eru engin tíđindi úr bústađ - ţegar ég gáđi rétt fyrir hádegi voru gildrurnar á sínum stađ. Ég skaust semsagt uppeftir síđdegis í gćr, henti músinni og kom nýjum gildrum fyrir. Setti líka stálull í fleiri glufur og músanet fyrir götin undir heita pottinum. Kom hátíđnifćlu fyrir í eldhúsinu. Vonandi dugar ţetta.

dagbók