Örvitinn

AMX, spákonubruđl og kirkjan

2,8 milljónir króna úr ríkis­sjóđi í sérstakt spákonuhof

Kannski er ţađ tímanna tákn ađ ríkisstjórnin telji nauđsynlegt ađ leggja 2,8 milljónir króna í stofnkostnađ á sérstöku spákonuhofi á Skagaströnd.

Ekki man ég eftir ţví ađ AMX (besti fréttavefur landsins) hafi gagnrýnt fjárausturinn í ríkiskirkjuna og erum viđ ţar ţó ađ tala um fimm milljarđa á ári, ekki stakan 2.8 milljóna styrk. Samt er enginn eđlismunur á spákonum og prestum, ţau eru í sama bransa.

Getur veriđ ađ frjálshyggjumennirnir á AMX séu svo miklir ríkisrekstrarsinnar ađ ţeim finnist eđlilegt ađ hiđ opinbera reki trúfélag? Nei, ţađ er fáránlegt, menn geta ekki haft ţá skođun og kennt sig viđ frjálshyggju. Ţar er ekki hćgt.

fjölmiđlar kristni
Athugasemdir

Jón Frímann - 13/12/09 19:56 #

Ţarna eru tveir útgjaldaliđir sem ríkisstjórnin getur sparađ í. Ţetta yrđi sparnađur uppá 5,2 milljarđa króna.

Tinna G. Gígja - 13/12/09 20:38 #

Nei, Jón, fimm komma núll núll tvo milljarđa...eđa 5.002.800.000, nánar tiltekiđ.

Jón Frímann - 13/12/09 20:49 #

Tinna, ég ţakka leiđréttinguna. Ég er afskaplega talnablindur mađur sem útskýrir ţessa villu hjá mér.