Örvitinn

Eina regla Matta um ofát

Það er allt í lagi að borða hressilega yfir sig á jólunum.

Í alvöru talað, slakið á og njótið lífsins :-) Spáið í heilsunni eftir nokkra daga. Farið í göngutúr ef ykkur líður illa af jólaofáti.

kalkunaafgangar.jpg
Afgangar af kalkúna í hádeginu á jóladag.

matur
Athugasemdir

Kristín í París - 25/12/09 16:25 #

Algerlega sammála! Er búin að vera mjög dekadent í mat í dag.

Gylfi Freyr - 25/12/09 17:08 #

Langaði bara til þess að sýna þér bestu jóla- og áramótakveðju sem ég hef séð, datt í hug að þú hefðir gaman af henni:

Wishing everyone a merry politically-correct non-denominational 'Winterfest'-type holiday, and a happy new Gregorian calendar reset!

Erlendur - 25/12/09 19:42 #

Vantar ekki að flokka þetta sem dylgjublogg ;) Svona til þess að heiðra hinar 10 reglur hjá hermibloggaranum

Einar Jón - 26/12/09 02:38 #

Þú ættir í alvöru að íhuga sér flokk fyrir Jónas og mál honum tengd.

Matti - 26/12/09 02:42 #

Kommon, Jónas kemur þessu ekkert við :-)