Örvitinn

Um spillingu

Það segir sig sjálft að ef fólk er búið að ákveða að allt sem vissir aðilar gera sé spilling skiptir engu máli hvað er gert, viðbrögðin verða þau sömu. Þankagangur þjóðarinnar er þessi í dag.

  1. Allt sem þeir* gera er spilling.
  2. Þeir framkvæma eða ákveða þetta.
  3. Þetta er spilling.

Og þá skiptir eiginlega engu máli hvað þetta er. Það skiptir heldur ekki máli hverjir þeir eru því ef skipt er um þá hefst sami kórinn um nýtt fólk.

Við erum fokked.

*Alþingi, ríkisstjórnin, bankarnir, skilanefndir, stofnanir...

Ýmislegt