Örvitinn

Myndaannáll

Ein mynd fyrir hvern mánuđ ársins. Ég tók alltof lítiđ af myndum á árinu. Tek fleiri á nćsta.


Janúar

Björn Bjarnason var hugsanlega farinn ađ gera sér grein fyrir ţví ađ ţetta vćri allt búiđ.


Febrúar

Fór út ađ aka og tók myndir af norđurljósum.


Mars

Stefán Magnússon varđ nírćđur í mars. Hann lést í september.


Apríl

Prestar gengu til kirkju. Svarthöfđi mćtti ekki. Samt var ţetta dálítiđ hlćgilegt.


Maí

Vorsýning Klassíska listdansskólans.


Júní

Dalai Lama var dálítiđ ţreyttur í Hallgrímskirkju. Sagđi fátt merkilegt.


Júlí

Geitungar gerđu sig heimkomna viđ bústađinn.


Ágúst

Kata og Arnaldur giftu sig. Ég tók myndir, dauđstressađur.


September

Guđrúnu Sif fannst ísinn súr.


Október

Vantrú ađstođađi ţúsundasta einstaklinginn viđ ađ leiđrétta trúfélagsskráningu. Ţórđur stillti sér upp á Austurvelli til ađ reyna ađ finna ţann ţúsundasta.


Nóvember

Kolla spilađi á trompet í afmćli móđur sinnar. Hún skipti um tónlistarskóla á árinu. Ţađ hafđi lítiđ međ kreppu ađ gera.


Desember

Greipur gerđist grimmur.



Mynd af mótmćlendum í höndum lögreglu var mest skođuđ af myndum ársins á flickr síđunni minni, norđurljósamyndin (sem er hér fyrir ofan) ţótti áhugaverđust.

myndir
Athugasemdir

Einar K. - 31/12/09 12:15 #

Helvíti er steinţursinn íbygginn á efstu myndinni. Skrítiđ ađ sjá bara eina löngutöng á lofti hjá mótmćlendum til hans. :)

GH - 31/12/09 13:01 #

Flottar myndir! Takk kćrlega fyrir góđ skrif og myndir á árinu. Ţađ hefur veriđ hollt og gott ađ lesa ţig og varđ til ţess ađ ég dreif mig loksins í ađ segja mig úr ríkiskirkjunni nú í haust. Ég var allt of lengi svefngengill, eins og örugglega ţúsundir landsmanna sem eru ekki trúađir en hugsa t.d. ekkert út í alla milljarđana sem ríkiđ lćtur til kirkjunnar á hverju ári á međan sjúklingar ţurfa ađ greiđa sífellt hćrra gjald fyrir ţjónustuna.

Já, og gleđilegt ár!

Siggi Óla - 31/12/09 14:10 #

Myndin af Greipi grimma er algjörlega dásamleg :) Virđist ákaflega spaugilegur snáđi.

Arnold - 31/12/09 16:12 #

Serían ţín frá mótmćlunum viđ alţingishúsiđ er merkilegri en ég held ţú gerir ţér grein fyrir. Ég hef ekki enn séđ myndir frá ţessum atburđi sem sýnir kontrastinn milli "ţings og ţjóđar" betur ţessa daga í byrjun árs. Glottandi samgönguráđherra er t.d. mjög góđ. Einhvern vegin eins og ţingmenn gerđu sér enga grein fyrir undiröldunni sem skall svo á ţeim nćstu daga. Ég myndi passa mig ađ eiga haug af afritum af ţessum myndum.Líka á prenti. Grunar ađ ţćr gćtu endađ í sögubókum framtíđar.

Einar K. - 31/12/09 16:27 #

Jamm, ţetta eru flottar myndir hjá karlinum. Myndin af norđurljósunum er fáránlega flott.

Gleđilegt ár Matthías - gleymdi ţví áđan. Međ ţökkum fyrir hárbeitt blogg á ţessu ári sem endranćr.

Haukur - 31/12/09 16:53 #

Herra Karl hefur eitthvert órćtt seiđmagn hérna og er eini mađurinn sem kemst inn á tvćr myndir :) Myndin af ţeim félögum í rokinu er nú alveg sérstaklega góđ.

Matti - 31/12/09 17:46 #

Biskupinn er samt alltaf í dálitlu aukahlutverki hjá mér :-)

Takk fyrir hrós og kveđjur, gleđilegt nýtt ár.

Birgir Baldursson - 01/01/10 17:11 #

Ţú ert alveg fyrirtaksmyndasmiđur og sćkir í ţig veđriđ međ hverju árinu. Ballettmyndin er t.d. stórglćsileg.

Ég sé ađ ég ţarf ađ fara ađ taka mig á, er í einhverju ógnarbasli međ ţetta sport.

Snćbjörn Guđmundsson - 04/01/10 09:59 #

Mjög góđar myndir! Norđurljósamyndin er alveg sérstaklega falleg!